Í dag var dregið í riðla fyrir Evrópumót karla og kvenna sem fer fram árið 2026. Drátturinn fór fram í borginni Bari á Ítalíu.
EuroVolley karla
9.-26. september
Ítalía (Napoli, Turin, Modena og Mílan)
Búlgaría (Varna)
Finnland (Tampere)
Rúmenía (Cluj-Napoca)

EuroVolley kvenna
21. ágúst – 6. september
Tyrkland (Istanbúl)
Tékkland (Brno)
Aserbaijan (Baku)
Svíþjóð (Gautaborg)
