Á öðrum keppnisdegi mættu bæði íslensku liðin Englandi.
Stelpurnar tryggðu sér öll þrjú stigin með glæsilegum 3–0 (25-21, 25-19, 25-15) sigri, en strákarnir töpuðu 0–3 (17-25, 21-25, 15-25) eftir erfiðan leik.
Þessi úrslit þýða að bæði lið leika um bronsið í dag.
Stelpurnar mæta Englandi kl. 13:00 á íslenskum tíma, og strákarnir mæta Færeyjum á sama tíma.
Við óskum báðum liðum góðs gengis í síðustu leikjum keppninnar!