Fyrsti keppnisdagur á NEVZA U19 í Færeyjum

Í dag fóru fyrstu leikir á NEVZA U19 fram í Færeyjum.
Bæði lið Íslands mættu Færeyjum og Danmörku á fyrsta keppnisdegi.

Stelpurnar:
🇮🇸 Ísland – 🇫🇴 Færeyjar: 1–3 (16-25, 23-25 25-14, 13-25)
🇮🇸 Ísland – 🇩🇰 Danmörk: 0–3 (20-25, 15-25, 19-25)

Strákarnir:
🇮🇸 Ísland – 🇫🇴 Færeyjar: 3–0 (25-20, 25-19, 25-20)
🇮🇸 Ísland – 🇩🇰 Danmörk: 0–3 (24-26, 20-25, 21-25)

Á morgun leika bæði lið einn leik.
Stúlkurnar mæta Englandi kl. 9:00 að íslenskum tíma og strákarnir mæta Englandi kl. 12:00.

Hægt er að horfa á alla leiki í beinni útsendingu á 👉 https://sg.tv.fo/ras/