Blaksambandið tilkynnti í dag hvaða leikmenn muni taka þátt í næsta verkefni U17 landsliðanna. Liðin taka þátt í SCA keppni í janúar 2026.
Unglingalandslið Íslands í U17 flokki (fædd 2009 og síðar) halda á Evrópumót Smáþjóða í upphafi næsta árs en mótið fer fram 11.-15. janúar 2026 í Dublin á Írlandi. Mótið telur einnig sem undankeppni fyrir Evrópumótið í þessum aldursflokki en EM fer einnig fram árið 2026.
Thelma Dögg Grétarsdóttir og Jóna Margrét Arnarsdóttir sjá um þjálfun U17 liðs kvenna en karlamegin eru þeir Borja Gonzalez Vicente og Andri Hnikarr Jónsson sem stýra liðinu. Valdir eru 12 leikmenn auk tveggja varamanna.
U17 lið kvenna
| Nafn | Staða | Aldur | Félag |
| Kara Margrét Árnadóttir | Uppspilari | 2009 | KA |
| Kolfinna Hafþórsdóttir | Uppspilari | 2010 | Þróttur Nes |
| Aðalheiður Guðmundsdóttir | Miðja | 2011 | HK |
| Emilía Dís Júlíusdóttir | Miðja | 2010 | Afturelding |
| Sylvía Ósk Jónsdóttir | Miðja | 2009 | Þróttur Nes |
| Alexandra Björg Andradóttir | Kantur | 2009 | UMFG |
| Anika Snædís Gautadóttir | Kantur | 2009 | KA |
| Inga Björg Brynjúlfsdóttir | Kantur | 2010 | Völsungur |
| Katla Björg Beck | Kantur | 2009 | HK |
| Katla Fönn Valsdóttir | Kantur | 2009 | KA |
| Þorbjörg Rún Emilsdóttir | Kantur | 2010 | HK |
| Sunna Bríet Búadóttir | Frelsingi | 2009 | HK |
| Leikmenn tilbúnir að koma inn: | |||
| Ása Margrét Kristjánsdóttir | Kantur | 2010 | HK |
| Bergþóra Emma Sigurðardóttir | Uppspilari | 2010 | HK |
U17 lið karla
| Nafn | Staða | Aldur | Félag |
| Kristján Már Árnason | Uppspilari | 2009 | KA |
| Valgeir Elís Hafþórsson | Universal | 2009 | Þróttur Nes |
| Fjölnir Logi Halldórsson | Miðja | 2009 | HK |
| Hafliði Rafnar Traustason | Miðja | 2009 | CV Elche |
| Þórarinn Bergur Arinbjarnarson | Miðja | 2009 | KA |
| Ágúst Leó Sigurfinsson | Kantur/Díó | 2009 | KA |
| Eiríkur Hrafn Baldvinsson | Kantur/Díó | 2009 | BF |
| Hákon Freyr Arnarsson | Kantur | 2009 | KA |
| Símon Þór Gregorsson | Kantur | 2009 | HK |
| Hjörvar Þór Hnikarsson | Frelsingi | 2010 | Völsungur/Efling |
| Markús Freyr Arnarsson | Frelsingi | 2009 | HK |
| Þrymur Rafn Andersen | Frelsingi | 2009 | Vestra |
| Leikmenn tilbúnir að koma inn: | |||
| Einar Bjartur Ævarsson | Kantur | 2010 | HK |
| Alexander Máni Guðbjargarson | Uppspilari | 2009 | HK |