Greinar

Ţegar kappiđ ber leikinn ofurliđi Ég vil keppa á Ólympíuleikum Tími til ađ breyta Nýrrar nálgunar er ţörf Ákvörđun RÚV vonbrigđi

Greinar

Ţegar kappiđ ber leikinn ofurliđi

Spjöldin tala!
Ţađ hljóta ađ teljast stórtíđindi ţegar ađ leikmađur gengur í skrokk á dómara. Skiptir ţá engu máli hvernig dómari leiksins hefur stađiđ sig. Flestir sem ađ hafa stundađ keppni í blaki hafa einhvern tímann orđiđ ásáttir međ störf dómara. Ţađ er hluti af leiknum og leikmenn verđa ađ temja sér aga og virđingu fyrir grunngildunum. Lesa meira

Ég vil keppa á Ólympíuleikum

Íslensku ungmennin í Berlín. Mynd BLÍ
Ţađ verđur ađ teljast jákvćtt skref ađ íslensk ungmenni tóku ţátt í forkeppni fyrir Youth Olympics eđa Ólympíuleika ungmenna sem fram fara á nćsta ári í Nanjing í Kína Lesa meira

Tími til ađ breyta

Karlalandsliđiđ ásamt Grikkjum
Úrslitin úr nýafstöđnum landsleikjum gefa svo sannarlega tilefni til ţess ađ staldra viđ og hugleiđa málin. Rćđa ţarf hvađ fór úrskeiđis og hvađ hefđi mátt betur fara? Lesa meira

Nýrrar nálgunar er ţörf

Frá hćfileikabúđum BLÍ
Það er ljóst að eftirtekja íslensku unglingalandsliðanna er rýr eftir að núverandi Norður Evrópumóti unglingalandsliða pilta og stúlkna U-19 ára lauk um helgina. Stjórn Blaksamband Íslands verður að setjast yfir málin og skoða þau frá grunni og skoða hvað betur má fara, en þess ber að geta að U-19 liðin áttu ágæta spretti inn á milli en sveiflurnar voru greinilega of miklar til þess að árangur næðist. Lesa meira

Ákvörđun RÚV vonbrigđi


Ákvörðun RÚV um að sýna ekki beint frá bikarúrslitaleikjunum í blaki er köld vatnsgusa framan í blakhreyfinguna í landinu og íþróttastarfið í heild. Fyrir ári síðan handsalaði Blaksamband Íslands samning við RÚV um að sýnt yrði beint frá leikjunum a.m.k. næstu þrjú árin. Það heiðursmannasamkomulag hefur nú verið rofið. Lesa meira

Svćđi

© VOLLEYBALL.IS 2016