Svíar tryggđu sér NEVZA titilinn 2013

Svíar tryggđu sér NEVZA titilinn 2013 Sćnsku piltarnir lögđu ţá dönsku í hreinum úrslitaleik NEVZA mótinu í dag en leiknum lauk 3-1 fyrir ţá gulu og glöđu.

Svíar tryggđu sér NEVZA titilinn 2013

Sćnskur sigur á U17 pilta
Sćnskur sigur á U17 pilta

Sænsku piltarnir lögðu þá dönsku í hreinum úrslitaleik NEVZA mótinu í dag en leiknum lauk 3-1 fyrir þá gulu og glöðu. Sænska liðið var vel að sigrinum komið og hafði allnokkra yfirburði yfir danska liðið sem að fékk því silfrið.

Finnar unnu síðan Norðmenn í baráttunni um bronsið 3-0. Annars varð niðurstaðan sem hér segir:

1. sæti Svíþjóð

2. sæti Danmörk

3. sæti Finnland

4. sæti Noregur

5. sæti England

6. sæti Ísland

7. sæti Færeyjar


Athugasemdir

Svćđi

© VOLLEYBALL.IS 2016