Nor­menn NEVZA meistarar kvenna U17 2013

Nor­menn NEVZA meistarar kvenna U17 2013 Nor­menn l÷g­u Dani 3-0 Ý ˙rslitaleik NEVZA mˇtsins Ý Kettering ß Englandi og trygg­u sÚr ■ar me­ gulli­.

Nor­menn NEVZA meistarar kvenna U17 2013

Norðmenn lögðu Dani 3-0 í úrslitaleik NEVZA mótsins í Kettering á Englandi og tryggðu sér þar með gullið.

Það voru hins vegar Finnar sem að skelltu Svíum 3-1 og kræktu sér í bronsið. Lokaniðurstaðan var sem hér segir:

1. sæti Norðmenn

2. sæti Danir

3. sæti Finnar

4. sæti Svíþjóð

5. sæti Ísland

6. sæti England

7. sæti Færeyjar


Athugasemdir

SvŠ­i

ę VOLLEYBALL.IS 2016