Ljúfir sem lömb

Ljúfir sem lömb Blak er vinsćl íţrótt og greinilegt ađ ţeir landsbyggđarmenn í Umf. Snerti á Kópaskeri er marg til lysta lagt en ţeir hafa beitt sér fyrir

Ljúfir sem lömb

Ríkjandi Fjallalambsmeistarar KA
Ríkjandi Fjallalambsmeistarar KA

Blak er vinsæl íþrótt og greinilegt að þeir landsbyggðarmenn í Umf. Snerti á Kópaskeri er marg til lysta lagt en þeir hafa beitt sér fyrir nýrri Fjallalambsdeild. Það vekur athygli að 6 lið leika í þessari deild ljúflinganna sem að margir hverjir gerðu það gott á árum áður.

Eins og greinir frá á heimasíðu deildarinnar þá fór fyrsta mótið fram um síðustu helgi en í mótinu leika lið KA, Snörtur, Völsungur, Rimar frá Dalvík, auk Hyrnunnar og Óðins. Meiri fréttir má fá héðan www.fjallalambsdeildin.is

 


Athugasemdir

Svćđi

© VOLLEYBALL.IS 2016