U17 landsli­ pilta tapa­i fyrir Englandi

U17 landsli­ pilta tapa­i fyrir Englandi ═slenska piltalandsli­i­ ßtti fÝna spretti gegn Englandi en heimamenn unnu Ý ■remur hrinum gegn engri. Skor Ý

U17 landsli­ pilta tapa­i fyrir Englandi

Íslenska piltalandsliðið átti fína spretti gegn Englandi en heimamenn unnu í þremur hrinum gegn engri. Skor í hrinum var sem hér segir: 3-0 (25-23, 25-19, 25-21). Leikurinn stóð yfir í 92 mínútur og það var mjótt á munum í fyrstu og þriðju hrinu. Stigahæstir í liði Íslands voru Theódór Óskar Þorvaldsson með 10 stig og Ævarr Freyr Birgisson með 9 stig. Það var hins vegar fyrst og fremst fyrirliði enska liðsins Monie og Van Wingarden sem að gerðu gæfumuninn fyrir þá ensku. Íslenska liðið tapaði líka fyrir Finnum í gærkvöld og það er því ljóst að íslenska liðið er í neðsta sæti í sínum riðli og leikur um 5. og 6. sætið.

Það vekur athygli að leikskýrslur framkvæmdaraðilanna sýna ekki full nöfn leikmanna sem er í raun ótrúlega klaufalegt og ljóst að íslenska fararstjórnin þarf að gera bragarbót á þessu enda geta fjölmiðlar ekki lesið full nöfn leikmanna.

Staðan:

 Lið

Finnland

Ísland

Noregur

England

 

Stig

Finnland

x

3-1

3-1

3-1

9

Ísland

1-3

x

0-3

0-3

0

Noregur

1-3

3-0

x

3-1

6

England

1-3

3-0

1-3

x

3

 

Íslenska liðið er annars skipuð eftirfarandi leikmönnum:

Benedikt R Valtysson
Gunnar P Hannesson
Sigurjón Viðarssonð
Sævar K Randversson
Valþór Ingi Karlsson
Ævar Freyr Birgisson
Bergur E Dagbjartsson
Lúðvík Már Matthíasson
Thedór  Þorvaldsson
Máni Matthiasson
Vigfús Bergsson
Ragnar Ingi Axelsson
Hlynur Hólm Hauksson
Hallgrimur Andrésson
Hjörtur Már Ingason
Stefán Örn Stefánsson
Viktor Emile Gauvrit


Athugasemdir

SvŠ­i

ę VOLLEYBALL.IS 2016