Iceland Diabetes Challenge

Iceland Diabetes Challenge Hollendingurinn Bas Van de Goor heimfrægur blakari á árum áður hyggur á Íslandsferð 2014 eins og áður hefur verið greint frá

Iceland Diabetes Challenge

Bas van de Goor - Mynd: BNR
Bas van de Goor - Mynd: BNR

Hollendingurinn Bas Van de Goor heimfrægur blakari á árum áður hyggur á Íslandsferð 2014 eins og áður hefur verið greint frá hérna á Volleyball.is. Van de Goor hefur stofnað samtök sem að berjast gegn sykursýki I og II og tilgangurinn með ferðinni er að vinna að frekari framgangi á rannsóknum og baráttu gegn sykursýki.

Það voru 350 áhugasamir um að komast í ferðina til Íslands með Van de Goor en 12 manns voru valdir til þátttöku í þessari ferð sem að er fyrirhuguð í 4. - 12. júlí nk.

Meiri fréttir hér um undirbúningin: http://www.bvdgf.org/nieuws/bericht/9992/iceland-diabetes-challenge-we-staan-weer-aan-de-start-/

Árið 2008 fór Bas Van de Goor leiðangurinn á Kilmanjaró fjall. Það er mikið lagt í þessa ferð og sérvalið læknateymi er með í ferðinni. Nú er bara að sjá hvernig hlutir þróast.


Athugasemdir

Svæði

© VOLLEYBALL.IS 2016