Heims■ing Al■jˇ­ablaksambandsins sam■ykkir breytingar ß leikreglum

Heims■ing Al■jˇ­ablaksambandsins sam■ykkir breytingar ß leikreglum ┴ nřafst÷­nu heims■ingi FIVB voru sam■ykktar allnokkrar breytingar ß leikreglum Ý

Heims■ing Al■jˇ­ablaksambandsins sam■ykkir breytingar ß leikreglum

Á nýafstöðnu heimsþingi FIVB voru samþykktar allnokkrar breytingar á leikreglum í blaki. Helst ber að nefna breytinguna á reglu 11.3 sem segir að það sé leyfilegt að snerta netið fyrir utan netspírurnar þ.e. net, reipi, súlur. 

Það má segja að menn fari aftur í gamla farið því núna verður ekki leyfilegt að snerta net, reipi fyrir utan netspírurnar.

Helstu breytingar má finna hérna: http://www.fivb.org/en/FIVB/viewPressRelease.asp?No=50229&Language=en


Athugasemdir

SvŠ­i

ę VOLLEYBALL.IS 2016