Góđur endir stelpurnar í 5. sćti

Góđur endir stelpurnar í 5. sćti Pilta- og stúlknalandsliđin skelltu Fćreyingum í sínum lokaleikjum. Strákarnir unnu Fćreyinga eins og kom fram í gćr og

Góđur endir stelpurnar í 5. sćti

Pilta- og stúlknalandsliðin skelltu Færeyingum í sínum lokaleikjum. Strákarnir unnu Færeyinga eins og kom fram í gær og höfnuðu í 6. sæti. Stelpurnar voru engir eftirbátar strákana og höfðu öruggan sigur 3-0 (25-17, 25-22, 25-14) í lokaleik sínum við Færeyinga.

U17 ára landslið stúlkna vann því þrjá leiki á mótinu og lokaðniðurstaðan varð 5. sæti af 7 liðum.

Úrslit úr leikjum Íslands eru hér að neðan:

Danmörk – Ísland: 3-0 (25-20, 25-23, 25-17)

England – Ísland:   0-3 (22-25, 24-26, 13-25)

Ísland – Noregur:   0-3 (16-25, 14-25, 22-25)

Svíþjóð - Ísland:    3-0 (25-15, 25-11, 25-7)

Ísland – England:   3-1 (25-27, 25-11, 25-18, 25-21) Leikið um 5-7 sæti

Ísland - Færeyjar:  3-0 (25-17, 25-22, 25-14) Leikið um 5-6 sæti

Lokaniðurniðurstaða 5. sæti


Athugasemdir

Svćđi

© VOLLEYBALL.IS 2016