Alexander og Ingólfur í góđum málum hjá Gautaborg United

Alexander og Ingólfur í góđum málum hjá Gautaborg United Ţeir félagar úr HK, Alexander Stefánsson og Ingólfur Guđjónsson eru ađ gera góđa hluti međ

Alexander og Ingólfur í góđum málum hjá Gautaborg United

Alexander og Ingólfur í hávörn
Alexander og Ingólfur í hávörn

Þeir félagar úr HK, Alexander Stefánsson og Ingólfur Guðjónsson eru að gera góða hluti með Gautaborg United en liðið vann sinn þriðja leik á tímabilinu í gær þegar að liðið skellti KFUK-KFUM Gautaborg 3-1. Eins og greint hefur verið frá á Volleyball.is héldu þeir félagar í víking í haust.

Gautaborg United hefur unnið 3 leiki en tapað einum í sænsku Superettunni miðdeildinni. Sem stendur er Gautaborg United efst með 10 stig en tvo efstu lið úr hverjum riðli komast í Allsvenskan þar sem 6 lið leika um tvö sæti í Elituserien. Það verður fróðlegt að sjá framhaldið hjá þeim Alexander og Ingólfi.


Athugasemdir

Svćđi

© VOLLEYBALL.IS 2016