14. desember 1984

14. desember 1984 Það er alltaf gaman að horfa til baka og minnast á þá sem gerðu það gott á árum áður. Hérna er mynd og grein af þeim blakbræðrum Gunnari

14. desember 1984

Gunnar og Jón Árnasynir
Gunnar og Jón Árnasynir

Það er alltaf gaman að horfa til baka og minnast á þá sem gerðu það gott á árum áður. Hérna er mynd og grein af þeim blakbræðrum Gunnari og Jóni Árasonum sem að léku báðir með gullaldarliðum Þróttar í Reykjavík.

Það var oft hart varist á 9. áratugnum og margir frægir og litríkir blakkappar til staðar. Þessi mynd er ein af þeim gömlu góðu.


Athugasemdir

Svæði

© VOLLEYBALL.IS 2016