38 dómarar dæmdu 576 leiki 2012

38 dómarar dæmdu 576 leiki 2012 Það vekur athygli að 38 dómarar dæmdu 576 leiki í mótum á vegum BLÍ árið 2012. Sá sem dæmdi flesta leiki var formaður

38 dómarar dæmdu 576 leiki 2012

Leifur Harðarson að störfum
Leifur Harðarson að störfum

Það vekur athygli að 38 dómarar dæmdu 576 leiki í mótum á vegum BLÍ árið 2012. Sá sem dæmdi flesta leiki var formaður dómaranefndar BLÍ, Jón Ólafur Valdimarsson, en hann dæmdi 69 leiki.  Fast á hæla honum fylgir Ólafur Jóhann Júlíusson með 53 leiki, því næst Sævar Már Guðmundsson með 41 leik og þar á eftir er Leifur Harðarson með 38 leiki.

Rétt er að geta þess að Leifur Harðarson kláraði sinn ferill sem alþjóðlegur blakdómari árið 2012 þegar hann varð 55 ára.


Athugasemdir

Svæði

© VOLLEYBALL.IS 2016