Fréttir

Mun stjórn BLÍ beita sektum Sævar tekur á málum Formaður Pólska blaksambandsins hnepptur í varðhald Heimsþing Alþjóðablaksambandsins samþykkir breytingar

Fréttir

Mun stjórn BLÍ beita sektum

Frá bikarkeppni BLÍ. Mynd: BLÍ
Bikarkeppni BLÍ hefur á síðustu árum verið flaggskip og jafnframt andlit blakíþróttarinnar á Íslandi. Það var jákvætt skref að breyta formi keppninnar &t... Lesa meira

Sævar tekur á málum

Sævar Már og Jason formaður BLÍ á góðum degi
Hinum geðþekka framkvæmdastjóra BLÍ, Sævari Má Guðmundssyni, brá fyrir í kynningu í Fréttablaðinu í morgun þar sem að hann lýsti baráttu sin... Lesa meira

Formaður Pólska blaksambandsins hnepptur í varðhald


Eftir vel heppnaða Heimseistarakeppni í Póllandi þá má segja að sjokkið hafi komið í síðustu viku þegar að formaður pólska blaksambandsins Miroslav Prepzelski va... Lesa meira

Heimsþing Alþjóðablaksambandsins samþykkir breytingar á leikreglum


Á nýafstöðnu heimsþingi FIVB voru samþykktar allnokkrar breytingar á leikreglum í blaki. Helst ber að nefna breytinguna á reglu 11.3 sem segir að það sé leyfilegt að snerta netið fyrir utan netspírurnar þ.e. net, reipi, súlur. Lesa meira

Að fortíð skal hyggja þegar framtíð skal byggja


Fjölmargar ábendingar hafa borist Volleyball.is vegna bikarkeppni BLÍ. Það er ljóst að mörg sjónarmið eru til staðar varðandi bikareppnina í ár. Það skondna í því máli er að einn frægasti eftirmáli af bikarkeppni BLÍ er tengdur núverandi formanni BLÍ, Jasoni Ívarssyni og núverandi varaformanni BLÍ , Stefáni Jóhannessyni í málinu sem var jafnan kallað ,,stóra Húsavíkurmálið‘‘. Félagarnir voru báðir leikmenn þá og þekkja því umræðuna. Eftir allnokkur átök og fjölmiðlaskrif þá náðu málsaðilar samkomulagi um að leika á Húsavík, þeim gamalgróna blakstað. Lesa meira

Svæði

© VOLLEYBALL.IS 2016